4 hljóðgreinar

Fjórar lesnar greinar úr ritinu Gangleri um nærdauða reynslu

 
Blog Summary Widget

Quick Time þarf að vera í tölvunni

Dr. Eben Alexander er taugaskurðlæknir sem fékk heiftarlega sýkingu og féll í dá í viku. Heili hans sýndi enga virkni en samt upplifði hann (nær)dauða-reynslu.

Fyrirlestur hans tekur 1 kl og 40 mín.


https://www.youtube.com/watch?v=qbkgj5J91hE